Vetraropnun í Bröttuhlíð

Brattahlíð
Brattahlíð
Vetraropnun Bröttuhlíðar hefst á laugardaginn og stendur til 1. maí.

  • Vetraropnun frá 1. október til 1. maí
  • Virkir dagar: Sundlaug opin frá kl. 7 til 9 og 16 til 21, þreksalur frá 6:30 til 21.
  • Laugardagar: Sundlaug opin frá 11 til 15, þreksalur frá 10 til 15.
  • Sunnudagar: Lokað yfir vetrartíma.


Sölu lýkur 30. mín fyrir auglýstan lokunartíma, vísað er upp úr lauginni 10 mínútur fyrir lokun.

 

Sími:450-2350 og 456-1301, netfang: brattahlid@vesturbyggd.is.

 

Útisundlaug er 16,5 x 8 m, tveir heitir pottar, vaðlaug, sauna, þreksalur er 140 m2 tækjasalur með nýjum Technogym tækjum og 900 m2 íþróttasal.

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is