Viðhald vega í Vesturbyggð

Vesturbyggð
Vesturbyggð
Bæjarráð hvetur Vegagerðina til að huga nú þegar að almennu viðhaldi vega innan sveitarfélagsins.

Ástand malarvega er víðast hvar algjörlega óviðunandi og skapar það hættu fyrir akandi vegfarendur.

Ennfremur bendir bæjarráð á óviðunandi frágang á framkvæmdasvæðum Vegagerðarinnar á leiðinni Barðaströnd-Patreksfjörður. Nú þegar ber á utanvegaakstri á þessari leið vegna illfæra vegakafla, sem skapar aukna hættu.
 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is