Viðtalstímar

Vesturbyggð
Vesturbyggð
Hér eru birtar upplýsingar um viðtals- og símatíma bæjarstjóra og félagsmála- og frístundafulltrúa.

 

Bæjarstjóri
Símatímar: Kl. 11-12 alla virka daga.
Viðtalstímar: Kl. 14-15 alla virka daga eða eftir samkomulagi.

Miðvikudagar eru ætlaðir fyrir Bíldudal og Barðaströnd en þar verður viðvera mánaðarlega og eftir þörfum.


Félagsmála- og frístundafulltrúi

Viðtalstímar Patreksfjörður
mánudögum frá 10.30-12.30 og 14.00-15.00
þriðjudögum frá 10.30-13.30 (opið í hádeginu)
og fimmtudögum frá 13.30-16.00

Miðvikudagar eru ætlaðir fyrir Bíldudal og Barðaströnd.

Annars samkvæmt samkomulagi.

Símatímar eftir 10.30 til 15.00.

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is