Vigtar skráning

Vesturbyggð
Vesturbyggð
Skráning fyrir þá sem vilja taka þátt í keppni um mesta þyngdartap í heilsuátaki Bröttuhlíðar, fer fram í Bröttuhlíð í dag miðvikudag frá 13 til 14, 17 til 18 og 20 til 21.

Á fimmtudag verður vigtarskráning frá 17 til 18 og 19 til 20. Aron og Kristín Brynja vigta meðlimi og vera til viðtals.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is