Virkja á Borgarhvilftarvatn í ár

Mjólká
Mjólká
Ný virkjun við Borgarhvilftarvatn í Arnarfirði verður reist í ár og tekin í notkun í haust. Hún verður hluti af Mjólkárvirkjun.

 

Heildarkostnaður vegna virkjunarinnar og endurnýjunar vélbúnaðar í Mjólkárvirkjun sjálfri sem á að vera tilbúin á næsta ári er um einn milljarður króna. Ekki er gert ráð fyrir lántöku vegna þessa. Mjólkárvirkjun er 8,1 megavött að stærð, eftir breytingar og með nýju virkjuninni verður hún um 10,5 MW.

 

Frá ruv.is

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is