Vísnakvöld í Skrímslasetri

Uppákoma á Skammdegiserninum
Uppákoma á Skammdegiserninum
Vísnavinafélagið Skammdegisörninn heldur hið árlega vísakvöld að þessu sinni í Skrímslasetrinu á Bíldudal á annan í jólum.

 

Þann 26. desember ætla vinir Skammdegisarnarins að hittast til að skemmta sér og öðrum með sögum, söng og spili.

 

Húsið opnar kl. 20:30 og dagskráin er þéttskipuð líkt og undan farin ár en aldurstakmark miðast við 18 ár.

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is