Vöruskiptajöfnuður hagstæður um 10 milljarða í janúar

Vöruskipti í janúar voru hagstæð um rúma 10 milljarða króna samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofu Íslands.

Útflutningur nam 42,2 milljörðum króna og innflutningur 32,1 milljarði króna. Þetta er 17. mánuðinn í röð sem vöruskiptajöfnuðurinn er hagstæður

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is