Íþróttakennari/Íþróttaþjálfari óskast í sumar!

Sveitarfélaginu Vesturbyggð og íþróttafélögum á sunnanverðum Vestfjörðum vantar fólk til starfa sumarið 2018.
Um er að ræða 100% starf í íþróttageiranum. Í starfinu felst:

Umsjón og kennsla á íþrótta- og leikjanámskeiðum á sunnanverðum Vestfjörðum.
Þjálfun í knattspyrnu, sundi og/eða frjálsum íþróttum í samstarfi við þá þjálfara sem fyrir eru.
Aðstoð og afleysing við framkvæmdarstjóra Héraðssambandsins Hrafna-Flóka.
Þjálfun/fararstjórn á mót sumarsins

Fín laun og frítt húsnæði í boði fyrir réttan aðila. Getum jafnvel boðið upp á starf fyrir tvo aðila – t.d. par

Reynsla og þekking á sviði íþrótta og/eða kennslu æskileg.

Starfstímabil er 1. júní – 31. ágúst

Nánari upplýsingar veitir Páll Vilhjálmsson íþróttafulltrúi, netfang palli@hhf.is, símanúmer 868-1387

Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is