Vesturbyggð auglýsir eftir bókaverði á Bókasafnið á Patreksfirði

Starf bókavarðar á bókasafninu á Patreksfirði er laust til umsóknar.

Um er að ræða 60% starf. 

Bókasafnið er opið 4 daga í viku, á mánudögum, þriðjudögum og miðvikudögum kl. 14.00 - 18.00 og á fimmtudögum kl. 19.30 - 21.30. 

Viðkomandi þarf að vera áreiðanlegur, stundvís, sjálfstæðu í vinnubrögðum og eiga gott með að eiga samskipti við viðskiptavini safnsins.

Menntun sem nýtist í starfi er nauðsynleg.

Starfið hentar bæði konum og körlum.

Viðkomandi þarf að geta hafið störf 1.september. 2017.

umsóknum skal skilað fyrir 10.ágúst 2017 til undirritaðar sem einnig gefur nánari upplýsinar ef óskað er eftir. 

 

Arnheiður Jónsdóttir 

arnheidur@vesturbyggd.is

Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is