Hoppa yfir valmynd
Athugið að þessi viðburður endaði fyrir næstum 5 ári síðan.

17. júní hátíð­ar­dag­skrá Hrafns­eyri 2019

13:00 – 13:45            Hátíðarguðþjónusta: sr. Hildur Inga Rúnarsdóttir Þingeyrarprestakalli þjónar fyrir altari og

Kristján Björnsson vígslubiskup í Skálholti prédikar.

Undirspil: Jóngunnar Biering Margeirsson.

Kaffiveitingar á meðan hátíð stendur

14:15            Setning Þjóðhátíðar.

Tónlist: Jóngunnar Biering Margeirsson

Hátíðarræða: Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra

Vefsíðan Sagnabrunnur Vestfjarða verður kynntur: Kjartan Ólafsson

15:00        Háskólahátíð í tilefni útskriftar vestfirskra háskólanemenda.

 

Kynnir á hátíðinni er prófessor Guðmundur Hálfdanarson.

Opnun myndlistarsýningar sumarsins eftir Harald Inga Haraldsson.

                                 

Börn geta farið á hestbak undir leiðsögn.

Rútuferð, Ísafjörður – Hrafnseyri, fólki að kostnaðarlausu.

Rútan fer frá Háskólasetri Vestfjarða á Ísafirði kl. 11:30

Rútan fer frá Hrafnseyri kl. 16:45

Vinsamlegast hafið samband við reception@uwestfjords.is eða í síma 450 3040 til að skrá ykkur í rútu.

Kaffi og afmælisterta í boði Hrafnseyrar verður á meðan á dagskrá stendur fram til kl. 17:00.

Einnig verður hægt að kaupa súpu með brauði.