Hoppa yfir valmynd
Athugið að þessi viðburður endaði fyrir næstum 5 ári síðan.

List­rænn gjörn­ingur í Bröttu­hlíð frá 13-17 júní

Hyunji Jung er listakona frá Kóreu og er búsett í Frakklandi.

Hana langar að læra meira um lífið og tilveruna hér með hjálp fólksins í bænum.

Í lauginni biður hún fólk um að kenna sér, og skrifa, íslenskt orð sem er þeim kært á handriðsglerið við bakkann. Notuð verður AB-mjólk til þess að skrifa orðin. Sá gjörningur er myndaður með venjulegum snjallsíma. Hún vinnur síðan út áhugaverðar myndir útfrá orðunum og umhverfinu sem glerið sameinar.

*Myndavél verður staðsett í litlu plássi við handriðið. Myndavélin mun ekki þvælast fyrir sundgestum og engin hætta er á að vera tekinn upp, nema að viðkomandi samþykki að taka þátt í gjörningnum 😊 Myndavélin verður aðeins sett í gang þegar viðkomandi samþykkir að taka þátt.

Nánari upplýsingar um listakonuna er að finna á www.junghyunji.com

Einnig er hægt að nálgast verkefnið á Facebook undir: Transparent Encounter

Skoða viðburð á Facebook