Breiðafjarðarferjan Baldur áætlar að hafja siglingar að nýju um eða eftir helgina
Samkvæmt upplýsingum frá Sæferðum má gera ráð fyrir að Baldur komist í sína fyrstu siglingu eftir langt bilanastopp á sunnudag eða mánudag ef allt gengur að óskum.
Nánari upplýsingar má fá á skrifstofu Sæferða í síma 433 2254