Fuglar heimsins

Frásögn og myndir af fuglum frá sex heimsálfum

Skjaldborgarbíói 7. Júní 2017 kl 20:00

Í sumar hefur rekið á fjörur okkur landbúnaðar verkfræðingur frá Ungverjalandi, István Balázs, sem hefur ferðast um heiminn og unnið að verndun fugla og sérhæft sig í fálkum og haukum. Myndirnar sem István hefur tekið eru engur líkar og langar hann að bjóða öllum að sjá myndir af ótrúlegum fjölda fugla frá sex heimsálfum.

Fyrirlesturinn fer fram á ensku.

Allir velkomnir og aðgangur ókeypis.

Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is