Hluta af Aðalstræti lokað í kvöld.

Í kvöld 6. okt. verður hluta af Aðalstræti á Patreksfirði verður lokað á milli kl 19:40 og 20:15 vegna viðburðar í Skjaldborgarbíó.

 

Um er að ræða kaflann frá kirkju og að gatnamótum við Skjaldborgarbíó.

Íbúar við götuna fá að sjálfsögðu að keyra um.

 

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kanna að hafa.

Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is