Sjómannadagurinn 2018

Sjómannadagshátíðin á Patró fer fram dagana 30.maí - 3. júní og má finna dagskrána hér.

Hátíðahöld sjómannadagsins á Patró hafa undanfarin ár verið þau glæsilegustu á Vestfjörðum og þó víðar væri leitað.

Ekki er brugðið út af vananum í ár, en fjölbreytt dagskrá er í boði fyrir alla fjölskylduna. Nefna má leiksýningu fyrir börnin, Latibær kíkir í heimsókn, hátíðarsigling, ljósmyndasýning, kökuhlaðborð, dansleikir og margt fleira.

Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is