Vesturbyggð og Húsið – House of creativity

Við óskum eftir fólki til þess að útbúa margnota poka sem síðan verður dreift í verslanir á svæðinu og notaðir í stað plastpoka.

Ætlunin er að hittast í Húsinu Aðalstræti 72 á Patreksfirði þriðjudaginn 10. okt. kl 19:30

Einnig óskum við eftir bolum til þess að nota í pokagerðina. Koma má með boli á viðburðinn en einnig er karfa fyrir utan húsið þar sem skilja má bolli eftir fyrir verkefnið.

Ætlunin er að útbúa 300 poka næstu 4 þriðjudaga og eftir það starta verkefninu í verslunum á svæðinu.

Nánar um verkefnið hér

https://www.husid-workshop.com/taupokagerd

 

Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is