Vinna við vatnsveitu á Bíldudal

Í dag verður unnið við vatnsveitu á Bíldudal.

 

Langahlíð , Tjarnarbraut, Strandgata,  verða vatnslaus í  einn klukkutíma eftir kl 17 í dag 18.9. 2017 vegna tenginga.

 

Vatnsveita

Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is