Hoppa yfir valmynd

Atvinnu og menningarráð #9

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 23. júní 2016 og hófst hann kl. 16:00

    Fundargerð ritaði
    • Gerður Björk Sveinsdóttir, Verkefnastjóri

    Almenn erindi

    1. FjórðungssambandVestfirðinga- beiði um umsögn: Stefnumörkun sveitarfélaga á Vestfjörðum.Fyrsta skref.

    Atvinnu- og menningarráð telur að vel sé farið yfir núverand ástand og línur lagðar fyrir næstu skref. Sameiginleg framtíðarsýn sveitarfélag á Vestfjörðum er nauðsynlegur grunnur fyrir þau verkefni sem sveitarfélögin vinna sameiginlega að. Atvinnu- og menningarráð leggur áherslu á að stefnumörkunin verði send með reglulegum hætti á sveitarfélagið til umsagnar.

      Málsnúmer 1606003 3

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      2. Samgöngur innan svæðis

      Gerður Björk verkefnastjóri upplýsti nefndina um gang mála í að koma á samgöngum innan svæðis.

        Málsnúmer 1605066 3

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        3. Sóknaráætlun Vestfjarða 2015-2019, drög fyrir samráðsvettvang. Maí 2016

        Drög að sóknaráætlun Vestfjarða 2015-2019 lögð fram til kynningar.

          Málsnúmer 1606028

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          4. Önnur mál

          Rætt var um húsnæðismál Skorar og leggur Atvinnu- og menningarráð áherslu á að fundinn verði farsæl lausn svo að aðilar Skorar fái varanlegt húsnæði fyrir starfssemi sína.

            Málsnúmer 1606029

            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


            Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00