Hoppa yfir valmynd

Atvinnu og menningarráð #12

Fundur haldinn í Aðalstræti 75, neðri hæð, 24. janúar 2017 og hófst hann kl. 16:00

    Fundargerð ritaði
    • Gerður B Sveinsdóttir, verkefnastjóri samfélagsuppbyggingar

    Almenn erindi

    1. Ferðamálasamtök Vestfjarða - stefnumótun Vestfirskrar ferðaþjónustu 2016-2020.

    Atvinnu og menningarráð fangar því að farið hefur verið í heildræna stefnumótun vestfirskrar feðaþjónustu og leggur til að skýrslan verði höfð til hliðsjónar við framtíðaráætlanir sveitarfélagsins.

      Málsnúmer 1611026 2

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      2. Gamla smiðjan á Bíldudal

      Lögð voru fram drög að umgengnis og húsreglum fyrir Gömlu smiðjuna á Bíldudal. Afgreiðslu reglanna frestað til næsta fundar.
      Atvinnu og menningarráð leggur til við bæjarráð Vesturbyggðar að farið verði í skráningu sögu hússins og þeirra muna sem þar eru.

        Málsnúmer 1701015 2

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        3. Innviðauppbygging í Vesturbyggð.

        Lagt fram til kynningar.

          Málsnúmer 1701002 6

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          4. Jón úr Vör - málþing á Patreksfirði

          Haldið var málþing í Skjaldborgarbíói á Patreksfirði laugardaginn 21. janúar síðastliðinn í tilefni aldarafmmælis Jóns úr Vör. Að málþinginu komu Vesturbyggð, Rithöfundasamband Íslands og Sögufélag Barðastrandasýslu. Atvinnu og menningarráð þakkar þeim sem að komu fyrir sitt framlag.

            Málsnúmer 1611014 2

            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


            Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:50