Hoppa yfir valmynd

Bæjarráð #766

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 24. maí 2016 og hófst hann kl. 16:00

    Fundargerð ritaði
    • Þórir Sveinsson skrifstofustjóri

    Almenn erindi

    1. Rekstur upplýsingamiðstöðvar.

    Gerður Sveinsdóttir, verkefnisstjóri, kom inn á fundinn. Lagt var fram minnisblað vegna reksturs upplýsingamiðstöðva á Patreksfirði og Bíldudal.
    Bæjarráð samþykkir að upplýsingamiðstöð verði rekin í sumar í Félagsheimilinu á Patreksfirði og að upplýsingaveita verði í boði í Íþróttamiðstöðinni Byltu á Bíldudal.

      Málsnúmer 1605055

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      2. Rekstur og fjárhagsstaða 2016.

      Lagt fram yfirlit rekstrar fyrir 1. ársfjórðung, janúar-mars 2016.
      Lagt fram til kynningar.

        Málsnúmer 1603003 12

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        3. Sýslumaðurinn vegna Aðalstræti 62 ehf. breyting á gistileyfi beiðni um umsögn

        Lagt fram bréf dags. 7. mars sl. frá Sýslumanninum á Vestfjörðum með beiðni um umsögn er varðar breytingu á rekstrarleyfi Hotel West, gististaðar í flokki III við Aðalstræti 62, Patreksfirði.
        Bæjarráð gerir ekki athugasemd við breytingu á rekstrarleyfi gististaðarins Hotel West.

          Málsnúmer 1603017 2

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          4. Umhverfisstofnun endurskoðun á samningi vegna refaveiðar 2014-2016

          Lagt fram bréf dags. 5. apríl sl. frá Umhverfisstofnun með tilkynningu á endurskoðun á samningi stofnunarinnar og sveitarfélaga um refaveiðar 2014-2016.
          Lagt fram til kynningar.

            Málsnúmer 1605036

            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


            Til kynningar

            5. SÍS fundargerð stjórnar nr.838

            Lögð fram fundargerð 838. fundar stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga frá 29. apríl sl.
            Lagt fram til kynningar.

              Málsnúmer 1605020

              Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


              6. Umhvefis-og samgöngunefnd frumvarp til laga um breytinguá lögum um Vatnajökulsþjóðgarð mál nr.673

              Lagt fram tölvubréf dags. 4. maí sl. frá umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis með beiðni um umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um Vatnajökulsþjóðgarð, 673. mál.
              Lagt fram til kynningar.

                Málsnúmer 1605022

                Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                7. Umhverfis-og samgöngunefnd frumvarp til laga um meðhöndlun úrgangs og ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða mál.nr.670

                Lagt fram tölvubréf dags. 4. maí sl. frá umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis með beiðni um umsögn um frumvarp til laga um meðhöndlun úrgangs og ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur (EES-reglur, stjórnvaldssektir), 670. mál.
                Lagt fram til kynningar.

                  Málsnúmer 1605023

                  Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                  8. Umsögn Vesturbyggðar um þingsályktun um fjögurra ára samgönguáætlun 2015-2018, 638. mál, 145 löggjafarþing.

                  Lagt fram bréf Vesturbyggðar dags. 10. maí sl. með umsögn sveitarfélagsins varðandi þingsályktun um fjögurra ára samgönguáætlun 2015-2018, 638. mál.
                  Lagt fram til kynningar.

                    Málsnúmer 1605024

                    Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                    9. Allherjar-og menntamálanefnd frumvarp til laga um grunnskóla mál nr.675

                    Lagt fram tölvubréf dags. 10. maí sl. frá allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis með beiðni um umsögn um frumvarp til laga um grunnskóla, 675. mál.
                    Lagt fram til kynningar.

                      Málsnúmer 1605031

                      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                      10. Arctic fish umhverfisvottun kynning

                      Lagt fram tölvubréf dags. 17. maí sl. frá Arctic Fish með tilkynningu um að fyrirtækið hafi fengið alþjóðlega umhverfisvottun, Aquaculture Stewardship Council (ASC).
                      Lagt fram til kynningar.

                        Málsnúmer 1605037

                        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                        Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:00