Hoppa yfir valmynd

Bæjarráð #806

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 20. júlí 2017 og hófst hann kl. 09:00

    Fundargerð ritaði
    • Friðbjörg Matthíasdóttir bæjarstjóri

    Almenn erindi

    1. Rekstur og fjárhagsstaða 2017.

    Lagt fram yfirlit rekstrar frá janúar - maí. Forstöðumaður tæknideildar sat fundinn undir þessum lið og fór yfir framkvæmdir sumarsins.

      Málsnúmer 1701012 19

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      2. Samstarfssamningur um almenningssamgöngur

      Lögð fram gögn vegna útboðs á almenningssamgöngum í Vesturbyggð og Tálknafjarðarhreppi. Ákvörðun bæjarráð í tölvupósti, frá 14.07.2017, um að heimila útboð staðfest.

        Málsnúmer 1609032 6

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        Fundargerðir til staðfestingar

        3. Fjallskilanefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðar - 14

        Fundargerðin samþykkt samhljóða.

        Málsnúmer 1707003F 2

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        4. Samráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps - 49


        5. Fræðslu og æskulýðsráð - 35

        Fundargerðin samþykkt samhljóða, með bókun við 1. lið fundargerðar.

        Málsnúmer 1707004F 2

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        6. Skipulags og umhverfisráð - 36

        Fundargerðin samþykkt samhljóða, með bókun við 2. og 3. lið dagskrár.

        Málsnúmer 1707005F 2

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:20