Hoppa yfir valmynd

Bæjarstjórn #282

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 18. febrúar 2015 og hófst hann kl. 17:00

    Fundargerð ritaði
    • Þórir Sveinsson skrifstofustjóri

    Bæjarstjórn Vesturbyggðar kom saman til 282. fundar miðvikudaginn 18. febrúar 2015 kl. 17:00 í fundarsal bæjarstjórnar að Aðalstræti 63, Patreksfirði. Forseti bæjarstjórnar Friðbjörg Matthíasdóttir setti fundinn og kannaði hvort athugasemdir væru við fundarboðun. Svo var ekki.
    Fjarverandi bæjarfullt

    Fundargerðir til kynningar

    1. Bæjarstjórn - 281

    Fundargerðin lögð fram til kynningar.

      Málsnúmer 1501003F

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      2. Samráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps - 42

      Til máls tóku: Bæjarstjóri, ÁS, forseti og MJ.
      1.tölul.: Bæjarstjórn þakkar Heiðrúnu Evu Konráðsdóttur, forstöðumanni vel unnin störf fyrir Minjasafnið að Hnjóti, Örlygshöfn.
      2.tölul.: Bæjarstjórn vísar málinu til bæjarráðs.
      Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.

        Málsnúmer 1501002F

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        Fundargerðir til staðfestingar

        3. Bæjarráð - 723

        Fundargerðin er í 12. töluliðum.
        Til máls tóku: Forseti, bæjarstjóri, ÁDF og ÁS.
        5.tölul. Breytingar á gjaldskrá Félagsheimilisins á Patreksfirði samþykkt samhljóða.
        8.tölul. Kauptilboðið samþykkt samhljóða.
        Fundargerðin samþykkt samhljóða.

          Málsnúmer 1501007F

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          4. Bæjarráð - 724

          Fundargerðin er í 9. töluliðum.
          Til máls tóku: Forseti, bæjarstjórim og HT.
          Fundargerðin samþykkt samhljóða.

            Málsnúmer 1501013F

            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


            5. Fræðslu og æskulýðsráð - 10

            Fundargerðin er í 1. tölulið.
            Til máls tóku: GBS, bæjarstjóri og forseti.
            Fundargerðin samþykkt samhljóða.

              Málsnúmer 1502002F

              Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


              6. Atvinnu og menningarráð - 2

              Fundargerðin er í 5. töluliðum.
              Til máls tók: Forseti.

              3.tölul.: Bæjarstjórn tekur undir bókun atvinnu- og menningarráðs sem bendir á að rannsóknir á rækjustofninum í Arnarfirði eru ófullnægjandi, en þær fara fram einu sinni á ári á haustin. Rækjuveiðar er mikilvægur atvinnuvegur á sunnanverðum Vestfjörðum og skiptir miklu máli fyrir afkomu fjölmargra sjómanna og sveitarfélögin á svæðinu. Nauðsynlegt er að rannsaka stærð og ástand rækjustofnsins að vetri til og fá þannig nákvæmari mælingar á stofninum og veiðiþoli hans.

              4.tölul.: Bæjarstjórn tekur undir bókun atvinnu- og menningarráðs sem bendir á að mikil uppbygging atvinnulífs er nú á sunnanverðum Vestfjörðum, m.a. í fiskeldi o.fl., sem kallar á aukna og öruggari flutninga og samgöngubætur í landshlutanum. Þar skiptir sköpum reglubundnar og tíðari ferðir Breiðafjarðarferjunnar Baldurs, rýmri snjómokstursreglur með hærra þjónustustigi og daglegar flugsamgöngur með hagstæðari tímasetningu og verði.

              Fundargerðin samþykkt samhljóða.

                Málsnúmer 1501011F

                Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                7. Hafnarstjórn - 137

                Fundargerðin er í 11. töluliðum.
                Til máls tók: Bæjarstjóri.
                Fundargerðin samþykkt samhljóða.

                  Málsnúmer 1502005F

                  Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                  8. Skipulags og umhverfisráð - 6

                  Fundargerðin er í 7. töluliðum.
                  Til máls tók: Forseti.
                  Fundargerðin samþykkt samhljóða.

                    Málsnúmer 1502001F

                    Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                    Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00