Hoppa yfir valmynd

Bæjarstjórn #288

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 16. september 2015 og hófst hann kl. 17:00

    Fundargerð ritaði
    • Þórir Sveinsson Skrifstofustjóri

    Bæjarstjórn Vesturbyggðar kom saman til 288. fundar miðvikudaginn 16. september 2015 kl. 17:00 í fundarsal bæjarstjórnar að Aðalstræti 63, Patreksfirði. Forseti bæjarstjórnar Friðbjörg Matthíasdóttir setti fundinn og kannaði hvort athugasemdir væru við fundarboðun. Svo var ekki.
    Fjarverandi bæjarful

    Fundargerðir til kynningar

    1. Bæjarstjórn - 287

    Fundargerðin lögð fram til kynningar.

      Málsnúmer 1507006F

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      2. Samráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps - 42

      Fundargerðin er í 4. töluliðum.
      Til máls tóku: Forseti, ÁS, MJ og HT.
      Fundargerðin lögð fram til kynningar.

        Málsnúmer 1507002F

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        Fundargerðir til staðfestingar

        3. Bæjarráð - 741

        Fundargerðin er í 6. töluliðum.
        Til máls tóku: Forseti og GBS.
        6. tölul.: Bæjarstjórn fagnar mikilvægum áfanga í samgöngumálum og að nú fer brátt að sjá til lands í því að vegfarendur komist alla leið á bundnu slitlagi til og frá Vestfjörðum. Bæjarstjórn hrósar Vegagerðinni fyrir góða verkhönnun og verktökum fyrir mikla fagmennsku á verktíma.
        Fundargerðin samþykkt samhljóða.

          Málsnúmer 1509001F

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          4. Skipulags og umhverfisráð - 14

          Fundargerðin er í 6. töluliðum.
          Til máls tók: Forseti.
          Fundargerðin samþykkt samhljóða.

            Málsnúmer 1509002F

            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


            5. Hafnarstjórn - 139

            Fundargerðin er í 7. töluliðum.
            Til máls tóku: Forseti og HS.
            Fundargerðin samþykkt samhljóða.

              Málsnúmer 1506002F

              Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


              6. Fjallskilanefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðar - 3

              Fundargerðin er í 5. töluliðum.
              Til máls tóku: Forseti, NÁJ og ÁS.
              5.tölul. Bæjarstjórn vísar fundargerðinni til atvinnu- og menningarráðs.
              Fundargerðin samþykkt samhljóða.

                Málsnúmer 1509006F

                Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00