Hoppa yfir valmynd

Bæjarstjórn #289

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 21. október 2015 og hófst hann kl. 17:00

    Fundargerð ritaði
    • Þórir Sveinsson skrifstofustjóri.

    Fundargerðir til kynningar

    1. Bæjarstjórn - 288

    Fundargerðin lögð fram til kynningar.

      Málsnúmer 1509004F

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      2. Fasteignir Vesturbyggðar - 58

      Fundargerðin er í 2. töluliðum.
      Til máls tóku: Forseti, GBS og bæjarstjóri.
      Fundargerðin lögð fram til kynningar.

        Málsnúmer 1509011F

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        3. Vestur-Botn - aðalfundur

        Fundargerðin er í 2. töluliðum.
        Til máls tók: Bæjarstjóri.
        Fundargerðin lögð fram til kynningar.

          Málsnúmer 1509012F

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          Fundargerðir til staðfestingar

          4. Bæjarráð - 742

          Fundargerðin er í 10. töluliðum.
          Til máls tóku: Forseti, bæjarstjóri, ÁDF, ÁS og HT.
          3. tölul.: Bæjarstjórn staðfestir viðaukann.
          4. tölul.: Bæjarstjórn staðfestir viðaukann um kaup á leiktækjum á útileikvöll á Patreksfirði en frestar afgreiðslu viðaukans um kaup á bifreið vegna aksturs fatlaðra og aldraðra.
          Fundargerðin samþykkt samhljóða.

            Málsnúmer 1509008F

            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


            5. Bæjarráð - 743

            Fundargerðin er í 15. töluliðum.
            Til máls tóku: Bæjarstjóri, forseti og ÁS.
            5. tölul.: Bæjarstjórn staðfestir kaupin.
            Fundargerðin samþykkt samhljóða.

              Málsnúmer 1510001F

              Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


              6. Bæjarráð - 744

              Fundargerðin er í 2. töluliðum.
              Fundargerðin samþykkt samhljóða.

                Málsnúmer 1510004F

                Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                7. Bæjarráð - 745

                Fundargerðin er í 1. tölulið.
                Til máls tók: Forseti.
                Fundargerðin samþykkt samhljóða.

                  Málsnúmer 1510005F

                  Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                  8. Bæjarráð - 746

                  Fundargerðin er í 12. töluliðum.
                  Til máls tóku: Forseti, ÁS, HT, bæjarstjóri og ÁDF.
                  2. tölul. Bæjarstjórn þakkar Slysavarnardeildinni Unni, Patreksfirði frábært framtak með útgáfu skýrslunnar ”Slysavarnaganga 2015“ þar sem bent er á mögulegar slysagildur við fasteignir og mannvirki á Patreksfirði.
                  Friðbjörg Matthíasdóttir og Gísli Ægir Ágústsson viku af fundi undir 4. tölul. fundargerðarinnar.
                  Fundargerðin samþykkt samhljóða.

                    Málsnúmer 1510006F

                    Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                    9. Skipulags og umhverfisráð - 15

                    Fundargerðin er í 8. töluliðum.
                    Til máls tóku: ÁS og GÆÁ.
                    Fundargerðin samþykkt samhljóða.

                      Málsnúmer 1510007F

                      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                      10. Fræðslu og æskulýðsráð - 16

                      Fundargerðin er í 8. töluliðum.
                      Til máls tóku: GBS, forseti, bæjarstjóri, ÁS, HT, NÁJ og ÁDF.
                      4. tölul.: Bæjarstjórn vísar erindinu til gerðar fjárhagsáætlunar 2016.
                      Fundargerðin samþykkt samhljóða.

                        Málsnúmer 1509009F

                        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                        11. Atvinnu og menningarráð - 5

                        Fundargerðin er í 4. töluliðum.
                        Til máls tóku: ÁS, forseti og HT.
                        2. tölul.: Bæjarstjórn staðfestir breytingarnar. Ásgeir Sveinsson lét bóka hjásetu sína.
                        Fundargerðin samþykkt samhljóða.

                          Málsnúmer 1510003F

                          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                          Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00