Hoppa yfir valmynd

Bæjarstjórn #290

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 25. nóvember 2015 og hófst hann kl. 17:00

    Fundargerð ritaði
    • Þórir Sveinsson skrifstofustjóri

    Fundargerðir til kynningar

    1. Bæjarstjórn - 289

    Fundargerðin lögð fram til kynningar.

      Málsnúmer 1510009F

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      Fundargerðir til staðfestingar

      2. Bæjarráð - 747

      Fundargerðin er í 5. töluliðum.
      Fundargerðin samþykkt samhljóða.

        Málsnúmer 1510011F

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        3. Bæjarráð - 748

        Fundargerðin er í 2. töluliðum.
        Fundargerðin samþykkt samhljóða.

          Málsnúmer 1510015F

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          4. Bæjarráð - 749

          Fundargerðin er í 1. tölulið.
          Fundargerðin samþykkt samhljóða.

            Málsnúmer 1511001F

            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


            5. Bæjarráð - 750

            Fundargerðin er í 1. tölulið.
            Fundargerðin samþykkt samhljóða.

              Málsnúmer 1511002F

              Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


              6. Bæjarráð - 751

              Fundargerðin er í 10. töluliðum.
              Til máls tóku: Forseti, ÁS, skrifstofustjóri og GÆÁ.
              Fundargerðin samþykkt samhljóða.

                Málsnúmer 1511003F

                Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                7. Ungmennaráð Vesturbyggðar - 3

                Fundargerðin er í 2. töluliðum.
                Til máls tóku: Bæjarstjóri og forseti.
                Fundargerðin samþykkt samhljóða.

                  Málsnúmer 1511007F

                  Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                  8. Fræðslu og æskulýðsráð - 17

                  Fundargerðin er í 5. töluliðum.
                  Til máls tóku: GBS, bæjarstjóri og forseti.
                  Fundargerðin samþykkt samhljóða.

                    Málsnúmer 1510013F

                    Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                    9. Atvinnu og menningarráð - 6

                    Fundargerðin er í 3. töluliðum.
                    Til máls tóku: HJ og forseti.
                    Fundargerðin samþykkt samhljóða.

                      Málsnúmer 1510016F

                      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                      10. Hafnarstjórn - 140

                      Fundargerðin er í 8. töluliðum.
                      Til máls tóku: Bæjarstjóri, forseti, HJ, ÁS og MJ.
                      Fundargerðin samþykkt samhljóða.

                        Málsnúmer 1510014F

                        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                        Almenn erindi

                        11. Fjárhagsáætlun 2016

                        Lagt fram frumvarp að fjárhagsáætlun Vesturbyggðar og stofnana fyrir árið 2016, 4ra ára áætlun 2016-2019, álagning skatta og þjónustugjaldskrár, reglur um niðurfellingu fasteignagjalda á árinu 2016 til ellilífeyrisþega og öryrkja og styrki til félagasamtaka vegna menningar-, björgunar- eða íþróttastarfsemi til greiðslu fasteignaskatts og fráveitugjalds.
                        Til máls tóku: Bæjarstjóri, forseti, skrifstofustjóri og ÁS.
                        Bæjarstjórn leggur til eftirfarandi gjaldastuðla á árinu 2016:
                        Útsvarshlutfall 14,52%
                        Fasteignaskattur A-flokkur 0,500%
                        Fasteignaskattur B-flokkur 1,320%
                        Fasteignaskattur C-flokkur 1,650%
                        Vatnsgjald ? íbúðarhúsnæði 0,450%
                        Vatnsgjald ? annað húsnæði 0,500%
                        Fráveitugjald 0,400%
                        Lóðaleiga 3,750%
                        Sorphreinsigjald ? íbúðarhúsnæði 18.300 kr. á grátunnu
                        Sorphreinsigjald ? íbúðarhúsnæði 6.750 kr. á blátunnu
                        Sorpeyðingargjald ? íbúðarhúsnæði 28.900 kr. á tunnu
                        Sumarhús ? sorpeyðingargjald 28.900 kr.
                        Lögbýli ? sorpeyðingargjald 46.200 kr.
                        Umhverfisgjald á lögaðila flokkun samkv. gjaldskrá.

                        Forseti lét bóka: Breytingartillögum við seinni umræðu verði skilað inn til bæjarskrifstofu fyrir kl. 12.00 föstudaginn 4. desember nk.
                        Bæjarstjórn vísar frumvarpi að fjárhagsáætlun 2016 og 4ra ára áætlun 2016-2019 til seinni umræðu sem verður miðvikudaginn 9. desember nk.

                          Málsnúmer 1507059 13

                          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                          Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00