Hoppa yfir valmynd

Bæjarstjórn #304

Fundur haldinn í Félagsheimilið Baldurshagi á Bíldudal, 19. desember 2016 og hófst hann kl. 17:00

    Fundargerð ritaði
    • Þórir Sveinsson skrifstofustjóri

    Fundargerðir til kynningar

    1. Bæjarstjórn - 303

    Fundargerðin lögð fram til kynningar.

      Málsnúmer 1612001F

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      2. Fasteignir Vesturbyggðar - 62

      Fundargerðin er í 4. töluliðum.
      Til máls tóku: ÁS, bæjarstjóri og forseti.
      Fundargerðin lögð fram til kynningar.

        Málsnúmer 1612003F

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        Fundargerðir til staðfestingar

        3. Bæjarráð - 789

        Fundargerðin er í 9. töluliðum.
        Til máls tóku: ÁS, bæjarstjóri og forseti.
        Fundargerðin samþykkt samhljóða.

          Málsnúmer 1612005F

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          4. Skipulags og umhverfisráð - 29

          Fundargerðin er í 6 töluliðum.
          Til máls tóku: Forseti, ÁS, HS, GBS og HT.
          6. tölul.: Deiliskipulag íbúðabyggðar og ofanflóðavarnargarða - Urðir, Mýrar.
          Tekin fyrir skipulags- og matslýsing fyrir deiliskipulag snjóflóðavarnargarðs og íbúðabyggðar við Urðir/Mýrar, dagsett í október 2016.
          Um er að ræða matslýsingu vegna deiliskipulags fyrir íbúðahverfi við Urðir/Mýrar sem innifelur flóðavarnir fyrir ofan byggðina sem verja eiga byggingar sem standa við Urðir og Mýrar á Patreksfirði.
          Deiliskipulag þetta hefur áhrif á aðliggjandi deiliskipulög; deiliskipulag hafnarsvæðis og Klifs.
          Bæjarstjórn frestar afgreiðslu dagskrárliðarins og óskar eftir frekari upplýsingum.

          Fundargerðin samþykkt samhljóða.

            Málsnúmer 1611012F

            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


            Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:20