Hoppa yfir valmynd

Bæjarstjórn #305

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 18. janúar 2017 og hófst hann kl. 17:00

    Fundargerð ritaði
    • Þórir Sveinsson skrifstofustjóri

    Fundargerð

    1. Bæjarstjórn - 304

    Til máls tók: Forseti.
    Fundargerðin lögð fram til kynningar.

      Málsnúmer 1612007F

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      6. Fjallskilanefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðar - 11

      Fundargerðin er í 2. töluliðum.
      Til máls tók: ÁS.
      2.tölul. Fjallskil 2017.
      Bæjarstjórn vísar dagskrárliðnum til bæjarráðs.
      Fundargerðin samþykkt samhljóða.

        Málsnúmer 1701002F

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        Fundargerðir til staðfestingar

        2. Bæjarráð - 790

        Fundargerðin er í 1. tölulið.
        Til máls tóku: Bæjarstjóri, forseti, GBS, ÁS og HT.
        Fundargerðin samþykkt samhljóða.

          Málsnúmer 1701001F

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          3. Bæjarráð - 791

          Fundargerðin er í 11. töluliðum.
          Til máls tóku: Forseti, bæjarstjóri, ÁS og GBS.
          Fundargerðin samþykkt samhljóða.

            Málsnúmer 1701003F

            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


            4. Velferðarráð - 11

            Fundargerðin er í 5. töluliðum.
            Til máls tóku: Forseti og bæjarstjóri.
            2. tölul. Samstarfssamningur sveitarfélaga BsVest.
            Bæjarstjórn vísar samningnum til bæjarráðs.
            Fundargerðin samþykkt samhljóða.

              Málsnúmer 1611006F

              Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


              5. Velferðarráð - 12

              Fundargerðin er í 4. töluliðum.
              Til máls tók: Bæjarstjóri.
              3. tölul. Reglur um sérstakan húsnæðisstuðning.
              Bæjarstjórn vísar reglunum til bæjarráðs.
              Fundargerðin samþykkt samhljóða.

                Málsnúmer 1701004F

                Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                7. Hafnarstjórn - 148

                Fundargerðin er í 8. töluliðum.
                Til máls tóku: Bæjarstjóri, forseti og HT.
                Fundargerðin samþykkt samhljóða.

                  Málsnúmer 1701007F

                  Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                  8. Skipulags og umhverfisráð - 30

                  Fundargerðin er í 5 töluliðum.
                  Til máls tóku: Forseti, ÁS og HT.
                  4. tölul.: Engjar 1, umsókn um lóð.
                  Lagt fram erindi frá Jóhannesi Héðinssyni og Sonju Ísafold eigendum Engja 1, Patreksfirði. Í erindinu er sótt um lóð undir eignirnar, en enginn lóðaleigusamningur er í gildi.
                  Bæjarstjórn samþykkir útleigu lóðar undir eignirnar.
                  Bæjarstjóri lét bóka að hún hefði ekki tekið þátt í afgreiðslu 5. tölul. dagskrár.
                  Fundargerðin samþykkt samhljóða.

                    Málsnúmer 1612008F

                    Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                    Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 20:03