Hoppa yfir valmynd

Fræðslu og æskulýðsráð #5

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 24. september 2014 og hófst hann kl. 16:00

    Fundargerð ritaði
    • Þórir Sveinsson skrifstofustjóri

    Almenn erindi

    1. Skólastefna

    Lagt fram minnisblað Ingvars Sigurgeirssonar dags. 29. ágúst 2014 um ráðgjöf um innleiðingu skólastefnu Vesturbyggðar.
    Fyrirhugað er að halda kynningarfund fyrir almenning í nóvember nk.
    Helga Bjarnadóttir, leikskólastjóri og Guðrún Helgadóttir sátu fundinn undir þessum lið dagskrár. Nanna Sjöfn Pétursdóttir, skólastjóri og Signý Sverrisdóttur sátu fundinn undir dagskrárliðum 1.-5.

      Málsnúmer 1403060 15

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      2. Starfsáætlun Grunnskóla Vesturbyggðar

      Lögð fram starfsáætlun Grunnskóla Vesturbyggðar fyrir skólaárið 2014-2015.
      Starfsáætlun GV fyrir skólaárið 2014-2015 samþykkt samhljóða.

        Málsnúmer 1409074

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        6. Erindisbréf

        Lagt fram drög að erindisbréfi fyrir fræðslu- og æskulýðsráði.
        Erindisbréfið samþykkt með þeim breytingum sem rætt var um á fundinum.

          Málsnúmer 1407013 3

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          7. Íþrótta- og æskulýðsmál

          Dagskrárliðnum frestað.

            Málsnúmer 1409069 2

            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


            8. Fjárhagsáætlunargerð - undirbúningur

            Lögð fram vinnugögn vegna fjárhagsáætlunar 2015. Fræðslu- og æskulýðsráð leggur áherslu á að gert verði ráð fyrir kostnaði við innleiðingu nýrrar skólastefnu Vesturbyggðar.

              Málsnúmer 1409065 2

              Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


              9. Átak til að bæta opna leikvelli í eigu Vesturbyggðar.

              Fræðslu- og æskulýðsráð leggur áherslu á að gert verði átak á næsta fjárhagsári að lagfæra leikvelli á opnum svæðum í sveitarfélaginu.

                Málsnúmer 1405061 2

                Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                Til kynningar

                3. Nýsköpunarkeppni grunnskólanema.

                Rætt um nýsköpunarkeppni grunnskólanema.
                Lagt fram til kynningar.

                  Málsnúmer 1409066

                  Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                  4. Stóra upplestrarkeppnin

                  Lagt fram bréf dags. 1. sept. sl. frá Röddum samtökum um landsverkefnið "Stóra upplestrarkeppnin". Grunnskóli Vesturbyggðar tekur þátt í keppninni að venju.
                  Lagt fram til kynningar.

                    Málsnúmer 1409067

                    Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                    5. Allir lesa

                    Lagt fram bréf dags. 20. ágúst sl. frá Miðstöð íslenskra bókmennta og Reykjavík um verkefnið "Allir lesa".
                    Lagt fram til kynningar.

                      Málsnúmer 1409068

                      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                      Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00