Hoppa yfir valmynd

Fræðslu og æskulýðsráð #6

Fundur haldinn í Lækur, Bíldudal, 22. október 2014 og hófst hann kl. 09:30

    Fundargerð ritaði

    Friðbjörg Matthíasdóttir mættir í stað Guðrúnar Eggertsdóttur og Þórður Sveinsson boðaði forföll.

    Almenn erindi

    1. Heimsókn á Tjarnarbrekku

    Fræðslu-og æskulýðsráð heimsótti Tjarnarbrekku og kynnti sér húsnæði leikskólans og það starf sem unnið er á leikskólanum.

      Málsnúmer 1410103

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      2. Heimsókn í Bíldudalsskóla

      Fræðslu-og æskulýðsráð heimsótti Bíldudalsskóla og kynnti sér húsnæði skólans og það starf sem unnið er á skólanum.

        Málsnúmer 1410102

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30