Hoppa yfir valmynd

Fræðslu og æskulýðsráð #32

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 11. apríl 2017 og hófst hann kl. 16:00

  Fundargerð ritaði
  • Nanna Sjöfn Pétursdóttir

  Almenn erindi

  1. Skólamál á Bíldudal

  Rætt um hugsanlega sameiningu leik- og grunnskóla á Bíldudal. Haldinn verður fundur með íbúum á Bíldudal 25.apríl n.k.

   Málsnúmer 1704021 3

   Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


   2. Læsisstefna Vesturbyggðar

   Læsisstefna Vesturbyggðar lögð fram til kynningar og samþykktar. Samþykkt samhljóða. Fræðslu- og æskulýðsráð lýsir yfir ánægju með læsisstefnuna og samvinnu leik- og grunnskólanna.

    Málsnúmer 1704020

    Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


    3. Skóladagatal Patreksskóla skólaárið 2017-2018

    Skóladagatal Patreksskóla 2017-2018 lagt fram til samþykktar.Samþykkt samhljóða.

     Málsnúmer 1704009

     Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


     4. Skóladagatal Bíldudalsskóla skólaárið 2017-2018

     Skóladagatal Bíldudalsskóla 2017-2018 lagt fram til samþykktar.Samþykkt samhljóða.

      Málsnúmer 1704016

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      5. Skóladagatal Leikskóla Vesturbyggðar skólaárið 2017-2018

      Skóladagatal Leikskóla Vesturbyggðar 2017-2018 lagt fram til samþykktar.Samþykkt með 4 atkvæðum, einn sat hjá.

       Málsnúmer 1704017

       Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


       6. Reglur um námsstyrki starfsmanna Vesturbyggðar

       Reglur um námstyrki starfsmanna leik- og grunnskóla Vesturbyggðar lagðar fram til samþykktar. Samþykktar samhljóða.

        Málsnúmer 1702004 2

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        7. Staða skólastjóra Leikskóla Vesturbyggðar

        Þann 1.maí n.k. mun Helga Bjarnadóttir láta af störfum sem leikskólastjóri í Vesturbyggð vegna aldurs.Fræðslu- og æskulýðsráð þakkar Helgu óeigingjarnt starf í þágu menntunar barna í Vesturbyggð síðastliðin 20 ár.
        Starf leikskólastjóra verður auglýst laust til umsóknar.

         Málsnúmer 1704025 2

         Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


         Til kynningar

         8. Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - áætlun um kurlað dekkjagúmmí á leik-og íþróttavöllum.

         Áætlun um kurlað dekkjagúmmí á leik- og íþróttavöllum lögð fram til kynningar. Fræðslu- og æskulýðsráð leggur til við bæjarstjórn að gert verði ráð fyrir því í fjarhagsáætlun 2018 að skipt verði um gúmmíkurl á sparkvöllum í Vesturbyggð.

          Málsnúmer 1701022 2

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          9. Úrbótaáætlanir

          Úrbótaáætlun vegna Bókunar 1 í Kjarasamningum kennara lögð fram til kynningar.

           Málsnúmer 1704018

           Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


           10. Skólaráð Bíldudalsskóla - 2. fundur

           Lagt fram til kynningar.

            Málsnúmer 1704026

            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


            11. Skólaráð Patreksskóla 2. fundur

            Lagt fram til kynningar.

             Málsnúmer 1704027

             Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


             12. Skólastjórafundur

             Lagt fram til kynningar.

              Málsnúmer 1704024

              Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


              13. Innra mat Leikskóla Vesturbyggðar

              Hallveig Ingimarsdóttir aðstoðarleikskólastjóri fór yfir skýrslu um innra mat sem unnin var í Leikskóla Vesturbyggðar. Lagt fram til kynningar.

               Málsnúmer 1704023

               Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


               14. Menntamálaráðuneytið varðar kennslumínútnafjölda í list-og verkgreinum í grunnskólum

               Lagt fram til kynningar.

                Málsnúmer 1703019

                Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00