Hoppa yfir valmynd

Hafnarstjórn #141

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 25. nóvember 2015 og hófst hann kl. 16:00

    Fundargerð ritaði
    • Elfar Steinn Karlsson Forstöðumaður tæknideildar

    Almenn erindi

    1. Umsókn um lóð undir Ísframleiðslu við Patrekshöfn.

    Mættur til viðræðna við hafnarstjórn Ólafur H. Haraldsson um mögulega staðsetningu fyrir ísverksmiðju við Patrekshöfn.

      Málsnúmer 1510059 3

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      2. Fjarðalax - hafnaraðstaða

      Mættir til viðræðna við hafnarstjórn Höskuldur Steinarsson og Erlendur Gíslason f.h. Fjarðalax um aðstöðumál fyrirtækisins á höfnum Vesturbyggðar m.t.t. sóttvarna o.fl.

        Málsnúmer 1511056

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00