Hoppa yfir valmynd

Hafnarstjórn #151

Fundur haldinn í Aðalstræti 63, Patreksfirði, 25. apríl 2017 og hófst hann kl. 10:00

    Fundargerð ritaði
    • Friðbjörg Matthíasdóttir hafnarstjóri

    Almenn erindi

    1. S.V.varðar ástand á og við Brjánslækjarhöfn

    Hafnarstjórn þakkar Sveini Viðarssyni fyrir góðar ábendingar og unnið er að úrbótum.

      Málsnúmer 1704005

      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


      2. Fyrirspurn, Iðngarðar hafnarsvæði.

      Tekið fyrir öðru sinni erindi frá Ginga teiknistofu f.h. Jóns Árnasonar um byggingu iðngarða á hafnarsvæði og beiðni um sameiningu tveggja lóða í eina. Hafnarstjórn hafði áður frestað erindinu á grundvelli þess að nýting svæðisins væri ónæg.

      Nú hefur umsækjandi skilað inn nýrri tillögu með aukinni nýtingu á svæðinu, sótt er um að sameina tvær lóðir á Vatneyri og byggja þar svokallaða Iðngarða. Erindinu fylgir snið og afstöðumynd, unnin af Ginga teiknistofu dags. 8.mars 2017.

      Hafnarstjórn fagnar uppbyggingu á hafnarsvæðinu og samþykkir erindið fyrir sitt leyti en bendir á að nýtingarhlutfall lóðar mætti vera meira og bendir á stækkun í SA inn á svæði merkt bílastæði sem möguleika.

        Málsnúmer 1605039 3

        Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


        3. Mannvit samstarf um gerð skýrslu að norrænni fyrirmynd.

        Lagt fram til kynningar.

          Málsnúmer 1703058

          Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


          4. Hagvon umsókn um byggingar- og athafnalóð við Eyragötu

          Hafnarstjórn fagnar framkominni hugmynd um byggingu iðnaðarhúsnæðis á hafnarsvæðinu og samþykkir úthlutun lóðar fyrir sitt leyti og færslu hússins innan lóðar. Taki bæjarstjórn Vesturbyggðar hins vegar ákvörðun um að endurskilgreina notkun á svæðinu vegna vinnu við nýtt aðalskipulag, niðurrifs Straumness og í ljósi niðurstöðu grenndarkynningar, þá mun hafnarstjórn ekki leggjast gegn því.

            Málsnúmer 1606007 9

            Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


            5. Cruise Iceland aðalfundarboð 19.maí 2017 kl.17:00

            Formaður hafnarstjórnar sækir fundinn.

              Málsnúmer 1704037

              Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


              Til kynningar

              6. Vesturbyggð - endurskoðun á aðalskipulagi.

              Lagt fram til kynningar.

                Málsnúmer 1703028 5

                Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                7. Öryggismál hafna Vesturbyggðar

                Lögð fram til kynningar tillaga Arnarlax um breytingar á hafnarsvæði vegna umferðaröryggis og aðkomu flutningabíla að lestun og losun við fyrirtækið. Hafnarstjórn tekur jákvætt í erindið og felur hafnarstjóra að kynna umræðu á fundinum fyrir forsvarsmönnum fyrirtækisins.

                  Málsnúmer 1703030 2

                  Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                  8. Cruise Iseland fundargerð stjórnar 17.04.2017

                  Lagt fram til kynningar.

                    Málsnúmer 1704038

                    Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                    9. Hafnarsamband Ísl. fundargerð stjórnar nr.393

                    Lagt fram til kynningar.

                      Málsnúmer 1704036

                      Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


                      Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:30