Hoppa yfir valmynd

Ársreikningar 2011

Málsnúmer 1209062

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

18. september 2012 – Fasteignir Vesturbyggðar

Lagðir fram endurskoðaðir reikningar ársins 2011 ásamt ábendingum endurskoðenda. Framkvæmdastjóri félagsins fór yfir helstu liði ársreikningsins en hann sýnir að rekstrartekjur námu kr.
? Rekstrartekjur ársins voru 32.303.123 kr
? Rekstrargjöld 24.050.088 kr.
? Fjármagnsgjöld eru 27.324.384 kr.
? Tap ársins er 19.071.349 kr. Til samanburðar var tap ársins 2009 18.877.895 kr.
? Bókfærðar eignir eru samtals 223.628.879 kr.
? Skuldir eru samtals 353.181.371 kr.
? Handbært fá frá rekstri er neikvætt kr.
Á fasteignum félagsins sem bókfærðar eru á 235,5 milljónir kr. hvíla þinglýst veð til tryggingar skuldum sem voru að eftirstöðvum 336 millj. Kr. í árslok 2010.
Stjórn Fasteigna Vesturbyggðar ehf. Samþykkir framlagða ársreikninga.

Stjórn Fasteigna Vesturbyggðar staðfestir ársreikninga fyrir árið 2011. Næsti fundur stjórnar Fasteigna Vesturbyggðar verður aðalfundur stjórnar.