Hoppa yfir valmynd

Bæjarráð - 662

Málsnúmer 1211009F

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

4. desember 2012 – Bæjarráð

Lögð fram til kynningar, fundargerð 662. fundar bæjarráðs.




21. nóvember 2012 – Bæjarstjórn

Fundargerðin er í 9. töluliðum.
Til máls tóku: AJ, bæjarstjóri, forseti, JÁ og GE.
5.tölul.: Atvinnuráðuneytið - byggðakvóti 2012-2013.
GE, ÁS, JÁ og GIB viku af fundi undir þessum lið.
Vesturbyggð, Brjánslækur.
Ákvæði reglugerðar nr. 628 frá 13. júlí 2012 gilda um úthlutun byggðakvóta Brjánslækjar með eftirfarandi viðauka/breytingum:
a) Ákvæði 1. málsl. 1. mgr. 4. gr. breytist þannig: .. miðað við landaðan afla í þorskígildum talið innan viðkomandi sveitarfélags á tímabilinu....o.s.frv.
b) Ákvæði 1. málsl. 6. gr. breytist þannig: Fiskiskipum er skylt að landa til vinnslu innan sveitarfélagsins afla sem nemur ....o.s.frv.
Vesturbyggð, Bíldudalur.
Ákvæði reglugerðar nr. 628 frá 13. júlí 2012 gilda um úthlutun byggðakvóta Bíldudals með eftirfarandi viðauka/breytingum:
a) Ákvæði 1. málsl. 1. mgr. 4. gr. breytist þannig: ....á tímabilinu 1. september 2012 til 30. september 2012
Bæjarstjórn samþykkir samhljóða töluliðinn.
Fundargerðin staðfest samhljóða.