Hoppa yfir valmynd

Umhverfis-og auðlindar. varðar skipan í Breiðafjarðarnefnd

Málsnúmer 1211022

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

16. nóvember 2012 – Bæjarráð

Lagt fram svarbréf frá Umhverfis-og auðlindaráðherra vegna fyrirspurnar bæjarstjóra Vesturbyggðar og sveitarstjóra Tálknafjarðarhrepps vegna skipunar fulltrúa sveitarfélaganna í Breiðafjarðarnefnd en ráðuneytið fór ekki eftir tilnefningu sveitarfélaganna í nefndina. Bæjarráð Vesturbyggðar mótmælir harðlega svörum ráðuneytisins en þar er vísað er 15. gr. laga nr. 10/2008 um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla.