Hoppa yfir valmynd

Skýrsla stjórnar 2011-2012

Málsnúmer 1211024

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

5. nóvember 2012 – Fasteignir Vesturbyggðar

Jón B G Jónsson, formaður stjórnar flutti skýrslu stjórnar.
Fram kom að 6 íbúðir voru seldar á árinu en útlit er fyrir áframhaldandi taprekstri á félaginu vegna hárra vaxtagjalda og verðbóta á áhvíldandi langtímalánum hjá Íbúðalánasjóði.