Hoppa yfir valmynd

Endurskoðaðir ársreikningur 2011

Málsnúmer 1211025

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

5. nóvember 2012 – Fasteignir Vesturbyggðar

Lagðir fram endurskoðaðir reikningar ársins 2011 ásamt ábendingum endurskoðenda. Þórir Sveinsson fór yfir helstu liði ársreikningsins en hann sýnir að
Rekstrartekjur ársins voru 32.303.123 kr
Rekstrargjöld 24.050.088 kr.
Fjármagnsgjöld eru 27.324.384 kr.
Tap ársins er 19.071.349 kr. Til samanburðar var tap ársins 2010 18.877.895 kr.
Bókfærðar eignir eru samtals 223.628.879 kr.
Skuldir eru samtals 353.181.371 kr.
Handbært fá frá rekstri er neikvætt kr. 5.456.779 kr.
Á fasteignum félagsins sem bókfærðar eru á 223,6 milljónir kr. hvíla þinglýst veð til tryggingar skuldum sem voru að eftirstöðvum 332,3 millj. kr. í árslok 2011.
Stjórn Fasteigna Vesturbyggðar ehf samþykkir framlagða ársreikninga.