Hoppa yfir valmynd

Önnur mál

Málsnúmer 1305004

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

2. maí 2013 – Samráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps

Önnur sameiginleg mál.
Lagt fram bréf frá Lilju Sigurðardóttur fh. Hérðassambandsins Hrafna-Flóka vegna samstarfs við sveitarfélögin. Samráðsnefnd hefur mikinn áhuga á að íþróttastarf verði samhæft á svæðinu árið um kring og að starfræktur verði "íþrótta-og frístundastrætó" milli byggðarlaga. Bæjarstjóra falið að ræða við forsvarsmenn Hrafna-Flóka í samræmi við umræðu á fundinum.

Rætt um málverk sem eru í eigu samráðsnefndar og geymd eru á HSP. Bæjarstjóra og forseta bæjarstjórnar falið að móttaka málverkin og koma þeim til viðgerðar og í varanlega geymslu. Samráðsnefnd leggur ríka áherslu á að málverkin verði almenningi til sýnis í framtíðinni.