Hoppa yfir valmynd

Erindisbréf fjallskilanefndar

Málsnúmer 1311071

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

13. nóvember 2013 – Bæjarstjórn

Lagt fram erindisbréf fjallskilanefndar Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps.
Til máls tók: Forseti.
Bæjarstjórn staðfestir samhljóða erindisbréf Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps.
23. febrúar 2017 – Fjallskilanefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðar

Fjallskilanefnd bendir sveitarstjórn Tálknafjarðar og bæjarstjórn Vesturbyggðar á að taka þarf upp embættisbréf fjallskilanefndar.
21. mars 2017 – Bæjarráð

Lagt fram erindisbréf fjallskilanefndar Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhepps, máli sem vísað var til bæjarráðs á 307. fundi bæjarstjórnar 15. mars sl.
Bæjarráð felur bæjarstjóra og formanni bæjarráðs að endurskoða erindisbréf fjallskilanefndar í samráði við Tálknafjarðarhrepp.