Hoppa yfir valmynd

Heiðursborgarar Vesturbyggðar

Málsnúmer 1312084

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

20. desember 2013 – Bæjarstjórn

Bæjarstjórn Vesturbyggðar leggur til að eftirtaldir verði tilnefndir heiðursborgarar Vesturbyggðar:
Vilborg Kristín Jónsdóttir, ljósmóðir Bíldudal.
Kristján Þórðarson, fyrrv. oddviti Barðastrandarhrepps og bóndi á Breiðalæk.
Erla Hafliðadóttir, Patreksfirði, frumkvöðull í ferðaþjónustu.
Til máls tók: Forseti.
Heiðurborgurum verður boðið til kaffisamsætis snemma á næsta ári þar sem þeim verður veitt viðurkenning fyrir framlag þeirra í þágu íbúa og samfélags í Vesturbyggð.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna samhljóða.




7. desember 2017 – Bæjarstjórn

Bæjarstjórn Vesturbyggðar leggur til að eftirtaldir verði tilnefndir heiðursborgarar Vesturbyggðar:
?Bjarni Símonarson Hákonarson, fyrrv. hreppsstjóri Barðastrandarhrepps og bóndi á Haga, Barðaströnd.
?Hannes Stephensen Friðriksson, fyrrv. sveitarstjórnarmaður og kaupmaður, Bíldudal.
?Helga Bjarnadóttir, fyrrv. leikskólastjóri og fyrrv. form. kvenfélagsins Sifjar, Patreksfirði.
?Sveinn Þórðarson, fyrrv. verslunarmaður og bóndi á Innri-Múla, Barðaströnd.
Til máls tók: Forseti.

Heiðurborgurum verður boðið til kaffisamsætis snemma á næsta ári þar sem þeim verður veitt viðurkenning fyrir framlag þeirra í þágu íbúa og samfélags í Vesturbyggð.

Bæjarstjórn samþykkir tillöguna samhljóða.