Hoppa yfir valmynd

Umsókn um stöðuleyfi - Skriðnafell.

Málsnúmer 1406056

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

30. júní 2014 – Skipulags og umhverfisráð

Erindi frá Páli Karlssyni, í erindinu er sótt um stöðuleyfi fyrir 20 feta gám og vinnuskúr í landi Skriðnafells, Barðaströnd. Gámarnir eru ætlaðir sem vinnuskúr og geymsla vegna fyrirhugaðra framkvæmda við frístundahús. Erindinu fylgir afstöðumynd með staðsetningu gáms og húss.

Skipulags- og umhverfisráð samþykkir veitingu stöðuleyfis til 12 mánaða og felur byggingarfulltrúa útgáfu stöðuleyfis.