Hoppa yfir valmynd

Umsókn um byggingarleyfi og breytta notkun

Málsnúmer 1409037

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

22. september 2014 – Skipulags og umhverfisráð

Erindi frá Silju Björg Ísafoldardóttur f.h. Móru ehf. Í erindinu er sótt um byggingarleyfi fyrir breyttu útliti, innra skipulagi og tenginu milli kæligáms og iðnaðarbils að Krossholtum landnr. 139837. Erindinu fylgir riss.

Skipulags- og umhverfisráð kallar eftir fullnægjandi gögnum svo hægt sé að taka erindið fyrir.