Hoppa yfir valmynd

Húsnæðismál.

Málsnúmer 1501061

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

25. ágúst 2015 – Bæjarráð

Rætt um húsnæðismál stofnana. Elfar Steinn Karlsson, forstm. tæknideildar sat fundinn undir þessum lið.




6. ágúst 2015 – Bæjarráð

Rætt um húsnæðismál. Frestað til næsta fundar.




21. júlí 2015 – Bæjarráð

Rætt um húsnæði bæjarskrifstofa Vesturbyggðar við Aðalstræti 63 og Aðalstræti 75 o.fl.




14. apríl 2015 – Bæjarráð

Lagt fram sem trúnaðarmál minnisblað dags. 7. apríl sl. frá Þóri Sveinssyni, skrifstofustjóra varðandi viðræður við fulltrúa Landsbankans um kaup á húsnæðinu Aðalstræti 75, Patreksfirði.
Bæjarráð felur bæjarstjóra að senda inn formlegt kauptilboð í eignina.




2. mars 2015 – Bæjarráð

Rætt um húsnæðismál bæjarskrifstofu.
Bæjarráð felur bæjarrstjóra að hefja viðræður við Landsbanka Íslands um húsnæði bæjarskrifstofu að Aðalstræti 75.




5. febrúar 2015 – Bæjarráð

Vinnuhópur um húsnæðismál verði skipaður eftirfarandi aðilum:
Bæjarráði, bæjarstjóra og forstöðumanni Tæknideildar. Auk þess verða kallaðir til þeir hagsmunaaðilar sem eiga hverju sinni.




27. janúar 2015 – Bæjarráð

Frestað til næsta fundar.