Hoppa yfir valmynd

Málefni Tónlistarskóla Vesturbyggðar

Málsnúmer 1502009

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

12. mars 2015 – Fræðslu og æskulýðsráð

Bæjarstjóri upplýsti um stöðu málefna Tónlistarskóla Vesturbyggðar.




4. febrúar 2015 – Fræðslu og æskulýðsráð

Tónlistarskólastjóri kom inn á fundinn og kynnti starfssemi Tónlistarskóla Vesturbyggðar.
Nemendur voru 20 í skólanum fyrir jól. Þar af 5 á Bíldudal og 1 á Birkimel. Eftir jól verða 19 nemendur.
Kennt er á píanó, selló og hljómborð.
Mikill áhugi er hjá fræðsluráð að efla tónlistarskólann, auka fjölbreytni í hljóðfæravali og vekja frekari áhuga barna á tónlistarnámi.
Skólastjóri og bæjarstjóri munu leggja fram tillögur um aðgerðir fyrir næsta fund fræðsluráð.