Hoppa yfir valmynd

Deiliskipulag Sigtúnssvæði

Málsnúmer 1504020

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

28. apríl 2015 – Bæjarráð

Lagt fram drög að teikningum frá Verkís ehf og Landmótum ehf sem sýna hugmyndir að gerð ofanflóðavarnargarða. Elfar St. Karlsson, form. tæknideildar sat fundinn undir þessum lið dagskrár.
Lagt fram til kynningar.




20. apríl 2015 – Skipulags og umhverfisráð

Rætt um fyrirhugað deiliskipulag vegna ofanflóðavarna við Sigtúnssvæðið. Skipulags- og umhverfisráð leggur til að mörk skipulagssvæðisins verði við Hlíðarveg í NV, Strandgötu í SV, Litladalsá í SA og norðurfyrir fyrirhugaða ofanflóðagarða.