Hoppa yfir valmynd

Stefnumótun í mötuneytismálum. Matseðlar, heilbrigði, manneldi og hollusta.

Málsnúmer 1505002

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

6. maí 2015 – Fræðslu og æskulýðsráð

Rætt um að vinna að stefnumótum í mötuneytismálum með matráðum, fulltrúm foreldra, nemenda og stjórnenda skóla ásamt næringarfræðingi og matreiðslumanni. Bæjarstjóra og Birnu Guðrúnu Jónsdóttur deildarstjóri leikskólans Tjarnarbrekku á Bíldudal falið að vinna áfram að málinu.




31. maí 2016 – Fræðslu og æskulýðsráð

Fundargerð fyrsta fundar mötuneytisnefndar lögð fram til kynningar.