Hoppa yfir valmynd

Staða í upphafi skólaárs 2015.

Málsnúmer 1508025

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

25. ágúst 2015 – Fræðslu og æskulýðsráð

Engin fundagögn, skólastjóri fer yfir stöðuna.

Á Leikskólum Vesturbyggðar er nánast fullmannað.
Á Arakletti eru um 40 börn.
Á Tjarnarbrekku eru 16 börn.
Ákveðið að gera könnun á áhuga á lengdum opnunartíma og sumarleyfum næsta sumar á leikskólum.

Grunnskóli Vesturbyggðar er fullmannaður í upphafi skólaárs.
Fjöldi nemenda er 136 í GV, 71 drengir og 66 stúlkur.
Í Patreksskóla 98 nemendur, 53 strákar og 45 stelpur.
Í Bíldudalsskóla er 33 nemendur, 14 strákar og 19 stelpur.
Í Birkimelsskóla eru 5 nemendur, 3 strákar og 2 stelpur.
Starfsmannafjöldi er 29 við Grunnskóla Vesturbyggðar.
Áfram verður unnið með Tröppu ehf. með talþjálfun með nemendum í leik-og grunnskólum Vesturbyggðar.