Hoppa yfir valmynd

Mandat lögmannsstofa varðar vatns eignarétt jarðarinnar Kross

Málsnúmer 1602016

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

23. febrúar 2016 – Bæjarráð

Lagt fram bréf dags. 18. janúar sl. frá Lögmannsstofunni Mandat varðandi hitavatnsréttindi á Krossholti Barðaströnd.
Bæjarráð óskar eftir umsögn bæjarlögmanns um erindið.
5. febrúar 2018 – Bæjarráð

Lagt fram bréf ásamt fylgiskjölum dags. 24. janúar sl. frá Benedikt Ólafssyni hrl. f.h. umbjóðenda sinna með kröfu um greiðslu skaðabóta vegna hitavatnsréttinda á Krossholti, Barðaströnd.
Bæjarráð vísar erindinu til bæjarlögmanns til umsagnar.