Hoppa yfir valmynd

Umgengnismál í Vesturbyggð

Málsnúmer 1605042

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

13. júní 2016 – Skipulags og umhverfisráð

Rætt um umgengnismál í Vesturbyggð.

Skipulags- og umhverfisráð lýsir áhyggjur sínum á almennri umgengi í sveitarfélaginu, en ljóst er að með auknum umsvifum innan sveitarfélagsins hafa lausamunir og fleira víða safnast upp. Ráðið leggur til að sent verði dreifibréf á lögaðila innan sveitarfélagsins og þeir hvattir til að taka til í sínum bakgarði svo sómi sé af.

leggur til að sem Forstöðumanni tæknideildar falið að skrifa dreifibréf til fyrirtækja á svæðinu og hvetja til betri




23. maí 2016 – Skipulags og umhverfisráð

Málið rætt og ákveðið að halda aukafund um málefni er snúa að umgegni í sveitarfélaginu.