Hoppa yfir valmynd

Ársskýrsla Tónlistarskóla Vesturbyggðar skólaárið 2015-2016

Málsnúmer 1605058

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

31. maí 2016 – Fræðslu og æskulýðsráð

Einar Bragi Bragason fór yfir skýrslu skólans frá því að hann tók við skólanum í febrúar. Starfið hefur gengið vel og nemendur duglegir og áhugasamir. Mikilvægt er að fá fleiri kennara til starfa sem fyrst til að bregðast við mikilli fjölgun nemenda. Auka þarf fjárveitingar til kaupa á búnaði og nótum.